Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spilliforrit
ENSKA
malware
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þessi mál ná bæði til upplýsinga á Netinu og utan þess og fela í sér framfylgdaraðgerðir gegn stórum jafnt sem smáum fyrirtækjum sem haldið er fram að hafi ekki eytt viðkvæmum neytendaupplýsingum með réttum hætti, ekki tryggt öryggi persónuupplýsinga neytenda, hafi rakið slóð neytenda á Netinu á fölskum forsendum, sent neytendum amapóst, sett upp njósnahugbúnað eða önnur spilliforrit á tölvum neytenda, brotið gegn reglum um merkingar í símaskrá sem gefa til kynna bann við hringingum (e. Do Not Call) og öðrum reglum um símasölu og safnað og deilt neytendaupplýsingum af fartækjum (e. mobile devices) með óréttmætum hætti.


[en] This body of cases covers both offline and online information and includes enforcement actions against companies large and small, alleging that they failed to properly dispose of sensitive consumer data, failed to secure consumers'' personal information, deceptively tracked consumers online, spammed consumers, installed spyware or other malware on consumers'' computers, violated Do Not Call and other telemarketing rules, and improperly collected and shared consumer information on mobile devices.


Skilgreining
[en] malign software that combines the attributes of a virus with those of a worm; that is, a virus that can use networks to propagate itself (IATE; Information technology industry, Communications systems, Data-processing law)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
malicious software
rouge software
malicious program

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira